news

Tannverndarvika

02. 02. 2018


29. jan til 2. feb er tannverndar vika, við á Hliði erum búin að vera að fræðast um tannheilsu t.d. með því að ræða um hvað er gott og slæmt fyrir tennurnar, mikilvægi þess að busta vel tennur með aðstoð foreldra og hvað það er gaman að fara til tannlæknis og láta hann skoða fallegu tennurnar. Á föstudaginn komu svo tannlæknanemar og ræddu við börnin um tannvernd, þau horfðu einnig á myndband. Svo fengu þau tannkrem frá þeim.

© 2016 - 2019 Karellen