news

Vettvangsferð 21.mars

22. 03. 2018

Við á Hliði fórum í frábæra vettvangsferð að Blikastig í góða veðrinu. Það tók næstum því klukkutíma að ganga, með stoppum :-) þannig að allir voru frekar þreittir þegar komið var á áfangastað. En það var nú samt smá orka til að leika áður en strætóinn kom. Allir voru glaðir að koma í leikskólann og fá frabæra súpu og ostabrauð.

© 2016 - 2019 Karellen