news

Bleiki dagurinn á Holtakoti

11. 10. 2019

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Október er mánuður tileinkaður Bleiku slaufunni. Föstudaginn 11. október er dagur bleiku slaufunnar og af því tilefni var bleikur dagur á Holtakoti bæði hjá b...

Meira

news

Bleiki dagurinn - Bleikur október

07. 10. 2019

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Október er mánuður tileinkaður Bleiku slaufunni , 11. október er Bleiki dagurinn og hvetjum við alla til þess að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikan í fyrirrúm...

Meira

news

Fyrsta skólaheimsókn vetrarins

27. 09. 2019

Skólahópur fór í morgun í fyrstu skólaheimsókn vetrarins. Í morgun heimsóttu þau börnin í 1. bekk og voru með þeim í leiktíma. Heimsóknin gekk mjög vel og eru börnin spennt fyrir því sem koma skal, undirbúningur fyrir grunnskólabyrjun er því formlega hafin hjá ...

Meira

news

Fjör í söngstund

26. 09. 2019

Í morgun var fyrsta söngstund vetrarins með Hans Guðberg og félögum. Það var heljarinnar stuð eins og venjulega þegar þeir koma til okkar og spila og syngja. Fjörið var svo mikið að það slitnuðu heilir tveir gítarstrengir hjá þeim. Það er alltaf gaman að fá þá í heims...

Meira

news

Framandi fiðrildi

24. 09. 2019

Það kom starfsmönnum í eldhúsinu okkar heldur betur á óvart þegar eitthvað kom fljúgandi inn í eldhúsið til þeirra. Fiðrildið var fangað og sett í plastbox til þess að börnin gætu fengið að skoða það og voru þau mjög áhugasöm um þennan framandi gest sem slysaðist...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

24. 09. 2019

Þriðjudagsmorguninn 24. september var haldinn aðalfundur foreldrafélagsins. Mjög góð mæting var á fundinn en þetta er í fyrsta skipti sem slíkur fundur er haldinn að morgni dags og boðið var upp á kleinur og kaffi/vatn.

Farið var yfir starfsemi foreldrafélagsins sem felu...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen