news

Málað í snjóinn

13. 12. 2019

Snjórinn vekur ávallt mikla gleði hjá börnunum því það er svo margt sem hægt er að gera úti. Í dag, 13. des, fengu börnin á Hliði lánaða matarliti og vatn í brúsum hjá Hafdísi og Heru í eldhúsinu til þess að mála listaverk í snjóinn. Þetta þótti börnunum ...

Meira

news

Kveikt á Hirðakertinu

13. 12. 2019

Í morgun, föstudaginn 13. des hittust starfsfólk og börn í salnum í vinastund. Sungin voru nokkur jólalög áður en kveikt var á þriðja aðventukertinu. Aðventukertin heita Spádómakerti, Betlehemskerti og kertið sem kveikt var á í morgun heitir Hirðakerti. Næsta föstudag ver...

Meira

news

Jólaball á Holtakoti

12. 12. 2019

Fimmtudaginn 12. desember var jólaball á Holtakoti. Allir voru klæddir í sitt fínasta púss og sumir með jólasveinahúfu á höfðinu. Sr. Hans Guðberg mætti ásamt Stuðsveitinni Fjör og spilaði undir á gítar, trommu og harmonikku á jólaballinu.

Börn o...

Meira

news

Jólatréð skreytt

11. 12. 2019

Jólin nálgast óðum og allt orðið jólafínt á Holtakoti. Börnin í skólahóp fengu það hlutverk að skreyta jólatréð í salnum fyrir jólaballið í leikskólanum. Sú hefð hefur skapast að elstu börnin í leikskólanum taki þetta að sér í sameiningu og taki þannig þátt ...

Meira

news

Appelsínugul viðvörun

10. 12. 2019

sjá nánar ...

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/appelsinugul-vidvorun-thridjudaginn-10.-desember-roskun-a-skolastarfi

...

Meira

news

Jólaferð á Hliði

06. 12. 2019

Föstudaginn 6. desember fóru börn og starfsfólk á Hliði í hina árlegu jólaferð. Lagt var afstað með strætó strax eftir morgunmat kl. 9.15 alla leið í miðbæ Reykjavíkur þar sem fyrsta stopp var ávaxtastund fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

Áfram var s...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen