news

Jólin kvödd á þrettándanum

06. 01. 2020

Í dag er þrettándinn, 6. janúar sem þýðir síðasti dagur jólanna. Af því tilefni hittust börn og starfsfólk í salnum og kvöddu jólin með því að syngja nokkur jólalög í síðasta skiptið fram að næstu jólum. Þegar búið var að syngja og tralla í salnum voru ...

Meira

news

Náttföt og vasaljós á nýju ári

03. 01. 2020

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Vonandi hafa allir átt notalegt jólafrí og getað notið þess að vera saman. Á Holtakoti tökum við vel á móti nýja árinu. Við byrjuðum daginn í gær í rólegheitum og í dag var svo náttfata og vasaljósadagur eins og hefð hefur...

Meira

news

Jólakveðja

23. 12. 2019

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við

þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólakveðja starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots.

...

Meira

news

Kveikt á síðasta aðventukertinu

20. 12. 2019

Föstudaginn 20. desember var vinastund eins og alla föstudaga í salnum. Börn og starfsfólk hittust í salnum, sungu nokkur jólalög og í lokinn var kveikt á fjórða og síðasta aðventukertinu, sem heitir englakerti, á meðan var sungið Við kveikjum einu kerti á.

...

Meira

news

Strákurinn sem týndi jólunum

17. 12. 2019

Þriðjudaginn 17. desember komu til okkar þeir Ingi Hrafn og Jóel Ingi í leikhópnum Vinir með jólaleiksýningu í boði Foreldrafélagsins.

Sýningin heitir Strákurinn sem týndi jólunum og er barnaleikrit frumsamið af þeim félögum Inga og Jóel. Sýningin fjallar um ...

Meira

news

Fjórði bekkur sýnir helgileikinn

16. 12. 2019

Í morgun var börnunum á Hliði og Tröð boðið í heimsókn í Álftanesskóla. Á hverju ári setja börnin í fjórða bekk upp sýningu á Helgileiknum og er þá elstu börnum leikskólanna boðið að koma og horfa á. Þetta vekur ávallt mikla lukku hjá leikskólabörnunum.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen