news

Gjöf frá Garðabæjarlistanum

06. 02. 2020

Þau Guðlaugur og Valborg, fulltrúar í leikskólanefnd kíktu til okkar í dag á Degi leikskólans. Þau komu færandi hendi fyrir hönd Garðabæjarlistans og gáfu starfsfólki leikskólans þessa fínu ostakörfu í tilefni dagsins, en í dag er Dagur leikskólans haldinn í 13. s...

Meira

news

Tannverndarvika 3. - 7. febrúar

04. 02. 2020


Mánudaginn 3. febrúar hófst tannverndarvika, en embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku í febrúar á hverju ári með skilaboðum til landsmanna að huga vel að tannheilsu.

Börnin á Holtakoti taka þátt í tannverndarviku...

Meira

news

Opið flæði á Degi leikskólans

03. 02. 2020

Fimmtudaginn 6. Febrúar er dagur leikskólans. Á hverju ári brjótum við upp daginn með því að gera eitthvað öðruvísi og skemmtilegt. Stundum höfum við verið með búningadag, hist í salnum og sungið, farið saman í gönguferð í kringum leikskólann, heimsótt bæjarstjórann...

Meira

news

Leikur Að Læra á nýju ári

28. 01. 2020

Í janúar hefur verið unnið með Leikur að læra í hreyfingu í salnum á Hliði, Tröð og Mýri. Einnig hefur verið unnið með Leikur Að Læra í útikennslunni á Tröð og Hliði. Foreldraverkefni Leikur að læra hófst svo aftur á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum eftir j...

Meira

news

Pabba og afa kaffi á bóndadag

24. 01. 2020

Föstudaginn 24. janúar var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur víðsvegar í samfélaginu með þorrablóti. Í tilefni dagsins buðu börnin feðrum sínum og öfum í bóndadagskaffi eins og hefð er fyrir á Holtakoti. Börnin voru búin að útbúa víkingahjálma sem þau málu...

Meira

news

Uppbyggingarstefnan á Hliði

20. 01. 2020

Uppeldi til ábyrgðar er ein af skólastefnum Holtakots og á hverju skólaári er lagst í vinnu með börnunum þar sem þau fræðast um þessa skólastefnu og hvað hún þýðir. Síðustu daga hafa börnin á Hliði verið að vinna með Uppeldi til ábyrgðar. Byrjað var á því að ri...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen