news

Elstu börnin fóru að gefa hestunum

10. 07. 2020

Fimmtudaginn 9. júlí fóru börnin á Tröð og Hliði í gönguferð og fóru m.a. að gefa hestunum afganga úr eldhúsinu.

Þar voru líka hænur og kanínur sem vöktu mikla gleði. Svo var farið á skatepark og leikið á skólalóðinni.

...

Meira

news

Garðvinna

10. 07. 2020

Síðustu vikur hefur vinnuskóli Garðabæjar unnið á lóðinni okkar við að hreinsa illgresi úr trjábeðum og hefur það greinilega vakið upp mikinn áhuga nokkrum börnum hér.

...

Meira

news

Fjöruferð á Álftanesi

29. 06. 2020

Sumarstarfið er komið á fullt hér á Leikskólanum Holtakoti. Þegar veðrið er gott þá er gaman að skreppa út fyrir leikskólalóðina og í dag fóru krakkarnir í fjöruna hér á Álftanesi með smá nesti. Þau allra huguðustu fóru úr skóm og sokkum og fengu að dýfa tánum í ...

Meira

news

Sulludagur

23. 06. 2020

Þó svo að rigningin hafi verið dugleg að láta sjá sig hjá okkur þá er samt ekkert skemmtilegra en að sulla.

Þar sem ekki rigndi þá var brunaslangan tekin fram og börnin dressuð upp í pollagalla og þau skemmtu sér konunglega við að sulla og verða blaut.

...

Meira

news

Hjóladagur á Holtakoti

05. 06. 2020

Föstudaginn 5. júní var hjóladagur á Holtakoti.Börnin mættu öll glöð og spennt með hjól, hlaupahjól eða eins og nokkrir á Seylu með sparkbíla.

Allir mættu með hjálma á höfðinu tilbúnir að fara að hjóla í útiverunni.

Meira

news

Blómakransar

04. 06. 2020

Gróðurinn hefur aldeilis tekið góðan kipp í rigningunni undanfarna daga, grasið orðið grænt og blómin heldur betur sprottið. Börnin elska að tína blóm og fóru algjörlega á flug í útiverunni á miðvikudaginn 3. júní.

Þau tíndu heilan haug af blómum í föt...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen