news

Bleikur dagur á Holtakoti

15. 10. 2021

Bleikur október er dagur sem flest allir eru farnir að þekkja. Föstudagurinn 15. október 2021 er helgaður bleiku slaufunni og eru landsmenn allir hvattir til að skarta bleiku og sýna þannig samstöðu og stuðning með krabbameinsfélaginu.

Á Heilsuleikskólanum Holtakoti...

Meira

news

Bleikur október, föstudaginn 15. okt

13. 10. 2021

Föstudaginn 15. október ætlum við á Holtakoti að sýna samstöðu og stuðning við Krabbameinfélagið og taka þátt í bleika deginum. Það væri gaman ef börnin kæmu í einhverju bleiku þennan dag.

...

Meira

news

Haustið

06. 10. 2021

Þá er september runninn sitt skeið í bili og október tekinn við. Á Holtakoti eru allir komnir í góða daglega rútínu með öllu sem því fylgir. Á Hliði er nóg að gera hjá elstu börnunum og hópurinn farinn að smella saman eftir að börnin sem fædd eru 2016 og 2017 se...

Meira

news

Heilsuleikskólinn Holtakot óskar eftir starfsfólki

06. 10. 2021

Langar þig að slást í hópinn með okkur og vinna á frábærum vinnustað með hressu og skemmtilegu fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig :) Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir deildarstjóra og leikskólakennurum. Á heimasíðu Garðabæjar er hægt að sækja um starf á Ho...

Meira

news

Gleði og gaman á fyrsta starfsdegi vetrarins

16. 09. 2021

Miðvikudaginn 15. September var fyrsti starfsdagur vetrarins af fjórum.

Dagurinn var vel nýttur og byrjaði á fyrirlestri um það hvernig við getum haft áhrif á eigin vellíðan og velferð á vinnustaðnum. Sara Pálsdóttir er lögfræðingur og dáleiðari, en hún hefur sjálf ...

Meira

news

Skólastarfið að hefjast á ný

01. 09. 2021

Nú er ágúst liðinn undir lok og september mættur með haustið.

Lífið á Holtakoti er allt að detta í sitt vanalega horf og allir komnir aftur eftir sumarleyfi, bæði börnin og starfsfólkið okkar.

Þessa vikuna fóru eldri deildarnar í salinn í fyrsta sinn sí...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen