news

Bleiki dagurinn - Bleikur október

07. 10. 2019

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Október er mánuður tileinkaður Bleiku slaufunni , 11. október er Bleiki dagurinn og hvetjum við alla til þess að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikan í fyrirrúmi þennan dag, foreldra, börn og starfsfólk. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni gegn krabbameini. Í kaffitímanum verður boðið upp á mjólk/vatn og bleika köku.

© 2016 - 2020 Karellen