news

Framandi fiðrildi

24. 09. 2019

Það kom starfsmönnum í eldhúsinu okkar heldur betur á óvart þegar eitthvað kom fljúgandi inn í eldhúsið til þeirra. Fiðrildið var fangað og sett í plastbox til þess að börnin gætu fengið að skoða það og voru þau mjög áhugasöm um þennan framandi gest sem slysaðist inn í eldhúsið okkar.

Samkvæmt leitarniðurstöðum í alnetinu er þetta Aðmíráll (Vanessa atalanta) sem er nokkuð algengt að finnist hér á landi.

© 2016 - 2020 Karellen