news

Fyrsta skólaheimsókn vetrarins

27. 09. 2019

Skólahópur fór í morgun í fyrstu skólaheimsókn vetrarins. Í morgun heimsóttu þau börnin í 1. bekk og voru með þeim í leiktíma. Heimsóknin gekk mjög vel og eru börnin spennt fyrir því sem koma skal, undirbúningur fyrir grunnskólabyrjun er því formlega hafin hjá þessum flottu krökkum.

© 2016 - 2020 Karellen