news

Helgileikur generalprufa

27. 11. 2019

Elstu börnin á leikskólanum sem fædd eru 2014 og 2015, hafa undanfarnar vikur verið að æfa helgileikinn sem þau sýna á opnu húsi 28. nóvember. Í morgun var börnunum á Seylu og Mýri ásamt starfsfólki boðið á generalprufu í salnum. Þau eru greinilega alveg tilbúin fyrir sýningu morgundagsins.

© 2016 - 2020 Karellen