news

Jólatréð skreytt

11. 12. 2019

Jólin nálgast óðum og allt orðið jólafínt á Holtakoti. Börnin í skólahóp fengu það hlutverk að skreyta jólatréð í salnum fyrir jólaballið í leikskólanum. Sú hefð hefur skapast að elstu börnin í leikskólanum taki þetta að sér í sameiningu og taki þannig þátt í að undirbúa jólaballið okkar.

© 2016 - 2020 Karellen