news

Vinastund með Blæ

08. 11. 2019

í morgun komu allar deildar saman og vorum með vinastund. Bangsinn Blær kom með og gerðum við ýmsar æfingar með honum. Tvö ný börn voru að koma í leikskólann og voru þeim afhentir nýir bangsar.

Þetta var afskaplega notaleg stund og voru öll börnin til fyrirmyndar.

© 2016 - 2019 Karellen