news

Hreyfingin hefst á ný

15. 01. 2021

Það var heldur betur mikil gleði hjá börnunum á Holtakoti að geta loksins farið aftur í hreyfingu eins og áður í salnum. Á meðan leikskólanum var skipt upp í hólf var hreyfingin sett á bið bæði innan leikskólans og ferðir í Ásgarð og íþróttahúsið.

Nú í viku...

Meira

news

Fyrsta vikan á nýju ári

08. 01. 2021

Gleðilegt nýtt ár! Þá er fyrsta vikan á þessari önn og nýju ári á enda komin. Vikan hefur gengið vel og allir glaðir að komast aftur í rútínu eftir jólahátíðina og við byrjum árið á því að hætta með öll hólf innan skólans sem er mikið gleðiefni. Nú erum við fa...

Meira

news

Jólakveðja

23. 12. 2020


Jólin 2020

Við sendum ykkur öllum okkar bestu óskir um

gleðirík jól og gott og farsælt komandi ár,

þökkum...

Meira

news

Hlý og góð gjöf

22. 12. 2020

Í morgun fengum við aldeilis yndislega sendingu frá henni Maríu á Jörfa. Hún var svo dásamleg að gefa leikskólanum heimaprjónaða vettlinga sem verða notaðir sem aukavettlingar til að lána ef einhver skyldi nú gleyma sínum heima. Við þökkum henni kærlega fyrir þessa fallegu ...

Meira

news

Fiskabúr á Seylu

18. 12. 2020

Það er ávalt líf og fjör á Seylu hjá litlu krílunum. Börnin sem byrjuðu á deildinni í byrjun desember eru enn að aðlagast og hefur gengið misvel hjá þessum litlu snúðum. Þau hafa öll fengið að gera smá jólaföndur og jólagjöf fyrir mömmu og pabba.

Í mor...

Meira

news

Fjórða aðventukertið tendrað

18. 12. 2020

Í morgun, föstudaginn 18. desember hittust börnin á eldri deildunum í sal leikskólans og kveiktu á fjórða og síðasta aðventukertinu sem ber nafnið Englakerti, sem þýðir að nú styttist heldur betur í hátíð ljóss og friðar. Börnin sungu svo saman Við kveikjum einu kerti á...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen