news

Aðventuljós

27. 11. 2020

Fyrsti í aðventu er á sunnudag en það er hefð hjá okkur á Holtakoti að kveikja á einu kerti á föstudegi fyrir aðventu. Eins hefur það verið hefð að börnin föndri kertalukt og fari með heim fyrir fyrsta sunnudag í aðventu. Í ár var engin breyting þar á og bjuggu börnin til sína útgáfu af aðventuljósi.

Hversu notalegt er að kveikja á kerti um þessar mundir og rifja upp það sem við erum þakklát fyrir.

© 2016 - 2021 Karellen