news

Gleðilegt sumar

27. 04. 2020

Við tökum glöð á móti sumrinu með hækkandi sól á Holtakoti og vonum að við fáum nóg af sólskini í sumar! Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars þökkum við ykkur fyrir veturinn og það góða samstarf og samvinnu sem við höfum átt og vonumst til áframhaldandi góðrar samvinnu og samstarfi.

Kveðja starfsfólk Heilsuleikskólans Holtakots


© 2016 - 2020 Karellen