news

Hlý og góð gjöf

22. 12. 2020

Í morgun fengum við aldeilis yndislega sendingu frá henni Maríu á Jörfa. Hún var svo dásamleg að gefa leikskólanum heimaprjónaða vettlinga sem verða notaðir sem aukavettlingar til að lána ef einhver skyldi nú gleyma sínum heima. Við þökkum henni kærlega fyrir þessa fallegu gjöf og fyrir að hugsa til okkar.

© 2016 - 2021 Karellen