Eins og undanfarin ár hefur skólahópurinn fengið að skreyta jólatréið. Það eru afskaplega áhugasamir krakkar sem vanda vel til verka að setja skrautið á tréið okkar. Það þarf jú að vera í sparibúning þegar við dönsum í kringum tréið. Mikil gleði og tilhlökkun einkenndist af fallega hópnum okkar við skreytinguna.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |