news

Kveikt á Hirðakertinu

11. 12. 2020

Föstudaginn 11. desember hittust börnin á Hliði og Tröð í salnum til þess að kveikja á þriðja aðventukertinu, sem ber nafnið Hirðakerti. Börnin sungu saman Við kveikjum einu kerti á ásamt fleiri jólalögum og áttu saman notalega stund.

© 2016 - 2021 Karellen