news

Piparkökubakstur

27. 11. 2020

Eins og venjan er hér á Holtakoti þá fá börnin að baka piparkökur. Þau eru að sjálfsögðu afar spennt fyrir bakstrinum og taka hann alvarlega. Hvert barn er svo með merkta plötu sem þau setja sínar piparkökur á og fara með í ofninn. Að sjálfsögðu fá þau svo sínar piparkökur með heim að bakstri loknum.

© 2016 - 2021 Karellen