news

Spádómakertið tendrað

27. 11. 2020

Við kveikjum einu kerti á.

Hans koma nálgast fer

sem fyrstu jól í jötu lá

og Jesúbarnið er.

Nú eru einungis 4 sunnudagar til jóla og börnin tendruðu á spádómakertinu í morgun.


© 2016 - 2021 Karellen