Stjórn foreldrafélagsins:

Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir, formaður - kristrundrofn@gmail.com

Guðrún Auður Böðvarsdóttir, gjaldkeri. - gudrunaudur@gmail.com

Elva Dögg Kristjánsdóttir, ritari. - elvadoggkr@hotmail.com

Heleen Vaher, varamaður - heleen@haukur.com


Starfsemi foreldrafélagsins

Markmið foreldrafélagsins er að stuðla að velferð barna í leikskólanum og veita fjárhagslegan stuðning við ýmislegt í starfsemi leikskólans. Foreldrar borga félagsgjöld sem eru innheimt með leikskólagjöldum í hverjum mánuði. Þessi peningur fer í að styðja við ýmis verkefni sem tengjast leikskólastarfinu s.s. gjöf frá jólasveini á jólaballi, leikskýningar á sumarhátíð, rútuferðir og leikfangakaup svo eitthvað sé nefnt.

Í stjórn félagsins sitja foreldrar sem formaður, gjaldkeri, ritari og varamenn og leikskólastjóri situr fyrir hönd starfsmanna í stjórninni og heldur utan um félagsgjöldin ásamt gjaldkera félagsins.

© 2016 - 2019 Karellen